*

Sunnudagur, 5. maí 2013 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Pepsi-deildarblaðið 2013 er komið út

Þá er Pepsi-deildin að rúlla af stað um helgina og því ekki úr vegi að kynna sér liðin í deildinni, skoða leiksdagskrá sumarsins, kynna sér leikmannahópanna og fá sérfræðiálit frá góðum aðilum um liðin í Pepsi-deildum karla og kvenna.

Þetta og margt fleira er að finna í Pepsi-deildarblaðinu sem er komið út en hér skoða það á rafræn formi sem hentar vel í snjalltölvur og tölvur en eftir helgina verður blaðinu dreift á völlum félaganna. Endilega kíkið á blaðið en sérfræðingarnir í þessu magnaða blaði eru hinir margreyndu Elvar Geir Magnússon, oftast kenndur við Fótbolta.net, og Jón Páll Pálmason, fyrrum þjálfari Fylkis. Það kemur engin að tómum kofanum hjá þessum herramönnum.

Gleðilegt fótboltasumar!

Hér að neðan er rafræn útgáfa af blaðinu. Einnig má sækja/skoða blaðið með því að smella HÉRNA á PDF formi. Hérna má smella til að skoða blaðið á snjalltækinu.