*

Fimmtudagur, 8. nóvember 2012 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

N1-deildarblaðið 2012-2013

N1-deildarblaðið 2012-2013 er komið út. Í blaðinu er fjallað um öll liðin í N1-deild karla og kvenna en einnig eru viðtöl við þjálfara allra liða deildanna. Þá má finna leikjaskrá í blaðinu. Blaðinu var dreift á bensínstöðvum N1 útum allt land. Einnig má lesa blaðið í heild sinni hér að neðan.

Smellið hérna til að opna blaðið í snjalltölvum eins og iPad eða Nexus.