*

Föstudagur, 25. maí 2012 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Pepsi-deildarblaðið 2012

Pepsi-deildarblaðið 2012 er komið út. Blaðið er opinbert blað Pepsi-deildarinnar fyrir úrvalsdeild karla, kvenna og 1.deildina og er það unnið í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina, leyfishafa Pepsi-deildarinnar á Íslandi. Umfjöllun um öll lið Pepsi-deildar karla og kvenna, 1.deildina, leikjaplan, myndir, tölfræðiupplýsingar og pistla má finna í þessu veglega blaði. Blaðinu var dreift á völlum útum allt land en einnig má lesa það rafrænt hér að neðan.