*

Sunnudagur, 15. janúar 2012 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

EM 2012 | EM-blaðið er komið út

EM-blaðið er komið út en blaðið fjallar um EM í Serbíu sem hefst um helgina. Blaðið er fullt af fróðleik um mótið ásamt viðtali við Guðmund Gðmundsson landsliðsþjálfara. Blaðinu er dreift á bensínstöðvum N1 en einnig má skoða það hér í rafrænu formi.