*

Þriðjudagur, 16. ágúst 2011 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Keflavíkurblaðið 2011 er komið út

Keflavíkurblaðið 2011 er komið út. Blaðið er stútfullt af skemmtilegu efni en í blaðinu eru að finna viðtöl við Willum Þór þjálfara, Sigurður þjálfari kvennaliðs Keflavíkur er tekinn tali, farið er yfir ýmsa tölfræði sem tengist Keflavíkurliðinu og margt annað er að finna í þessu skemmtilega blaði. Blaðinu var dreift á leik Keflavíkur og Grindavíkur en það má einnig finna á þjónustustöðum í Keflavík.

Hérna má skoða rafræna útgáfu af blaðinu.