*

Mánudagur, 8. ágúst 2011 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

FH blaðið 2011 er komið út

FH-blaðið er komið út. Blaðið er stútfullt af skemmtilegu efni en til að mynda eru viðtöl við Heimi Guðjónsson þjálfara, Helena Ólafsdóttir svarar spurningum um kvennaboltann, Matthías Vilhjálmsson fyrirliði fer yfir förina til Englands og ýmislegt annað er í blaðinu sem er hið veglegasta.

Blaðinu var dreift á stórleik FH og Keflavíkur en það má nálgast eintak af FH-blaðinu í Kaplakrika og á þjónustustöðum í Hafnarfirði.

Hér að neðan má finna blaðið í rafrænu formi .