*

Laugardagur, 28. nóvember 2009 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Haukablaðið Neglan 2009

Haukablaðið Neglan er komið út. Þetta blað er unnið af Media Group ehf fyrir Hauka og er blaðið hið glæsilegasta. Meðal efnis í blaðinu er viðtöl við þjálfara karla og kvennaliðs Hauka, Birkir Ívar er tekinn tali, sérfræðingar skoða lið Hauka, Sigurbergur Sveinsson talar um forgjöfina en pilturinn er ansi góður í golfi, Hanna G. Stefánsdóttir ræðir um stöðu Hauka í kvennadeildinni og margt annað áhugavert efni er í blaðinu. Blaðinu var dreift á Ásvöllum sem og á ýmsa þjónustustaði í Hafnarfirði.
Að neðan má sjá rafræna útgáfu af blaðinu. Blaðinu má flétta og skoða á skjánum. Smelltu á blaðið til að sjá það á öllum skjánum.