*

Föstudagur, 10. júlí 2009 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Evrópublað Keflavíkur 2009

Media Group ehf / Sport.is sá um útgáfu á blaði sem var gefið út fyrir heimaleik Keflavíkur og Valetta í Evrópudeildinni. Blaðið er 12 síður og fullt af skemmtilegu efni. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við Kristján Guðmundsson þjálfara, rætt er við leikmenn um Evrópudeildina, grein er um Jordi Cruyff leikmann Valetta en hann lék lengi með Man.Utd og grein er að finna um stórleik Keflavíkur og Real Madrid sem fram fór árið 1972.
Að neðan má sjá rafræna útgáfu af blaðinu. Blaðinu má flétta og skoða á skjánum. Smelltu á blaðið til að sjá það á öllum skjánum.