*

Fimmtudagur, 20. júlí 2006 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

FH-blaðið 2006

FH-blaðið 2006 er komið út og er blaðið hið glæsilegasta. Blaðið er unnið af útgáfufyrirtækinu Media Group ehf og er þetta í annað árið í röð sem fyrirtækið vinnur blað fyrir Íslandsmeistara FH. Blaðið er uppfullt af efni en meðal annars má finna fjölmörg viðtöl, flottar myndir og annað efni.

Að neðan má sjá rafræna útgáfu af blaðinu. Blaðinu má flétta og skoða á skjánum. Smelltu á blaðið til að sjá það á öllum skjánum.