*

Föstudagur, 8. júlí 2005 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Fram-blaðið 2005

Media Group ehf sá um útgáfu á Fram-blaðinu 2005 sem er kynningarblað fyrir knattspyrnufélagið Fram. Blaðið er allt hið glæsilegasta og er stútfullt af efni. Þar má meðal annars finna viðtöl við Jón Steinar Gunnlaugsson, Finn Ingólfsson, Ríkharð Daðason, Stefán Pálsson og margt fleira.
Smellið á myndina af forsíðu blaðsins til að skoða það á PDF formi.