Fimmtudagur, 19. júlí 2012 | Tól & tæki | tol@sport.is | @tologtaeki á Twitter

Google+ forrit komið fyrir iPad spjaldtölvur

Google hefur tekið sig til og lagt mikla vinnu í að gera notendaupplifunina á samfélagsþjónustunni sinni Google plús eins góða og þeir geta. Nú hefur Google sent frá sér nýja útgáfu af samfélagsþjónustunni fyrir Apple tæki. Þessi uppfærsla gerir notendum kleyft að nota forritið á iPad spjaldtölvunni ef nettenging er til staðar. Google plús má nálgast hér