*

Mánudagur, 23. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Djokovic vann sinn 50. titil á Indian Wells

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Novak Djokovic, besti tenniskappi heims, sigraði á Indian Wells mótinu í Kaliforníu, einu af stærsta tennismóti á tímabilinu, eftir að hann sigraði Roger Federer í úrslitaleiknum, 6-3, 6-7 og 6-2.

Þetta er hans fjórði sigur á ferlinum á Indian Wells og jafnframt hans 50. titill á ferlinum.

Djokovic hefur átt gott ár til þessa en hann sigraði á Opna Ástralska meistaramótið og einnig Wimbledon mótið.

„Ég er á hátindi ferilsins og ætla að nýta það til berjast um eins marga stóra titla og ég get. Ég nýt þess og lít á það sem forréttindi vegna þess að þetta er eitthvað sem ég vann mér inn.“

Svipmyndir úr úrslitaleiknum má sjá hér fyrir neðan.