*

Hleður spilara ..

Brynjar Þór: ,,Við ætlum að stöðva díselvélarnar þeirra"

Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, er orðinn spenntur fyrir úrslita leik Powerade bikarsins í körfubolta en þar mætast KR og Stjarnan. Brynjar ræddi við okkur um undirbúninginn fyrir leikinn. "Það er mikil spenna fyrir helginni. Maður er spenntur alla vikuna og þetta nær svo hápunkti á laugardaginn," sagði Brynjar meðal annars