*

Hleður spilara ..

Aron Kristjánsson: ,,Þurfum að slíta vörnina þeirra í sundur"

Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson ræddi við Sport.is í gær um leikinn gegn Tékklandi á HM sem fram fer í kvöld. Aron á von á hörkuleik og bendir á að í liði Tékka séu nokkrir sterkir einstaklingar.