*

Hleður spilara ..

Víkingur í Pepsi-deildina! Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna

Sport.is var á vellinum þegar Víkingur tryggði sæti sitt í Pepsi-deildinni næsta sumar. Fögnuður Víkinga við lokaflaut leiksins var ósvikinn og fögnuðu leikmenn árangrinum vel með fjölmörgum stuðningsmönnum liðsins.