*

Hleður spilara ..

SportSpjallið | Jón Arnór Stefánsson

Jón Arnór Stefánsson er líklega einn besti körfuboltamaður sem Ísland hefur alið. Hann er annar tveggja Íslendinga sem hefur leikið Í NBA-deildinni en hann hefur einnig spilað víða í Evrópu í sterkustu deildum heims. Jón Arnór er gestur SportSpjallsins að þessu sinni en hann ræðir um allt milli himins og jarðar í viðtalinu. Einnig er rætt við Inga Þór Steinþórsson, þjálfara, og Brynjar Þór Björnsson, leikmann KR, í þættinum.