*

Hleður spilara ..

Þetta helst | Ágúst Jóhannsson og kvennalandsliðið

Nýr þáttur er að hefja göngu sína á Sport.is en hann mun fjalla um málefni líðandi stundar í heimi íþróttanna. Við ákváðum að hefja þáttaröðinna á því að kíkja á undirbúning kvennalandsliðsins í handknattleik fyrir umspilsleikina gegn Tékklandi. Við hittum spjölluðum við nokkrar landsliðsstelpur um daginn og veginn og settumst síðan niður með Ágústi Jóhannssyni, landsliðsþjálfara, og spjölluðum ítarlega við hann, bæði um landsliðið og félagslið hans, SönderjyskE. Við mælum með því að fólk setji lappirnar upp í loft og fylgist vel með enn Ágúst er einkar skemmtilegur viðmælandi.