*

Hleður spilara ..

Sportvarp | Viðtöl við KáJoð, MG10, Gumma Ben og Teit | Stemming í Ásgarði

Sport.is var snemma á ferðinni í Ásgarði í dag og spjallaði við nokkra mæta menn. Í þessu myndskeiði má sjá stutt spjall við Magnús Þór Gunnarsson, Kjartan Atla Kjartansson og Teit Örlygsson um komandi átök, ásamt spjalli við Guðmund Benediktsson sem mun lýsa leiknum á Stöð2 Sport. Það er annars mikil stemming í Ásgarði eins og staðan er núna.