*

Hleður spilara ..

Sportþátturinn | Hressir ÍR-ingar heimsóttir

Þá er komið að næsta þætti í þáttaröðinni þar sem við heimsækjum liðin í N1-deildinni og nú eru það ÍR-ingar sem fá Sport.is í heimsókn. Það er eitt og annað að sjá í Austurberginu en tækjasalur með biluðum tækjum, undirheimar og sérklefi Sturlu Ásgeirssonar eru meðal þess sem við skoðum. Ekki er leiðinlegt að fá stuðboltana Björgvin Þór Hólmgeirsson og Davíð Georgsson til að rölta um svæðið.