*

Hleður spilara ..

Sportþátturinn | Heimsókn til Hauka

Þá er komið að þriðja þættinum þar sem Sport.is heimsækir liðin í N1-deildinni. Að þessu sinni er farið á Ásvelli í Hafnarfirði þar sem DB-Schenker höllin stendur. Þar leika Haukar sína heimaleiki og við fengum þá Sigurberg Sveinsson, Matthías Árna og Þórð Rafn til að leiða okkur um höllina á Ásvöllum.