*

Hleður spilara ..

Sportþátturinn | Dagur í Digranesi

Þá er komið að öðrum Sportþættinum á Sport.is en að þessu sinni heimsækir Siguróli Sigurðsson Digranes, heimavöll Íslandsmeistara HK í handbolta. Þar fylgja honum um víðan völl þeir Bjarki Már og Daníel Örn leikmenn HK. Það má sjá ýmislegt áhugavert í heimsókninni en árás barna á starfsmenn Sport.is er samt líklega einn af hápunktum þessarar skemmtilegu heimsóknar.