*

Hleður spilara ..

Sportspjallið | Kristján Arason

Kristján Arason er einn besti handboltamaður sem Ísland hefur alið. Kristján tengist FH órjúfanlegum böndum, á að baki glæstan atvinnumannsferil bæði sem leikmaður og þjálfari og lék merkilegt nokk körfubolta með Haukum. Sport.is settist niður með Kristjáni og rakti úr honum garnirnar um ferilinn og framtíðina. Viðtalið er um 40 mínútur og því er ekki úr vegi að tengja tölvuna við sjónvarpið og fá sér popp og Pepsi með.