*

Hleður spilara ..

Sportspjallið | Birgir Leifur Hafþórsson | Kylfingur

Birgir Leifur Hafþórsson er vafalaust okkar fremsti kylfingur. Hann hefur unnið alla titla sem í boði eru hér heima og íþróttaáhugafólk hefur fylgst grannt með glæsilegri framgöngu hans á erlendri grundu hvar hann hefur staðið sig með prýði . Birgir Leifur settist niður með Snorra Sturlusyni og ræddi m.a. upphafið, þolinmæðina, fyrstu skrefin í atvinnumennskunni, meiðslin, methringinn ótrúlega á Skaganum og framtíðarplönin.