*

Hleður spilara ..

Sportspjallið | Anna Úrsúla Guðmundsdóttir

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er einn öflugasti leikmaður íslenska landsliðsins sem og hefur hún verið máttarstólpi með Íslandsmeisturum Vals í handbolta. Anna er að fara á vit ævintýranna en hún mun leika á Ungverjalands á komandi tímabili þar sem hún mun kynnast nýjum heimi handboltans. Anna settist niður með Snorra Sturlusyni í Sportspjallinu og ræddi um ræturnar, félögin og komandi verkefni.