*

Hleður spilara ..

Sportspjallið | Sigursteinn Gíslason - Nífaldur Íslandsmeistari

Sigursteinn Gíslason er mikill KR-ingur og Skagamaður. Hann er að fara í gegnum ákveðna erfiðleika í lífi sínu þessa daganna en kappinn er staðráðinn í að sigrast á þeim áskorunum sem framundan eru. Sigursteinn er gesturinn í Sportspjalli dagsins en hann ræðir opinskátt um ferilinn, hvar hann hóf að spila fótbolta, veikindin sem hann glímir við og uppgjörið við Leikni. Viðtalið er rúmar 30 mínútur og við mælum því með að fá sér kaffi eða Pepsi og jafnvel popp þegar horft er á viðtalið.