*

Mánudagur, 20. ágúst 2012 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Pepsi-deildin | Athugið breytta leiktíma!

Mynd: Nordic Photos

Það er vert að minnast á að leiktímar í Pepsi-deild karla og kvenna eru breyttir þar sem það styttist í haustið með fylgikvillum eins og myrkvi og kulda. Þess vegna er búið að breyta leiktímum á völlum sem hafa ekki flóðlýsingu, sem eru þá allir vellir nema Laugardalsvöllur og hefjast leikir klukkan 18:00 en ekki 19:15 eins og áður.

Það borgar sig að aðgæta þetta svo fólk mæti ekki í seinni hálfleik.