*

Þriðjudagur, 17. júlí 2012 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Pepsi-deild kvenna | Valur vann ÍBV | FH og Afturelding skildu jöfn | Öruggt hjá Blikum

Mynd: Sævar Geir Sigurjónsson

Valsstúlkur höfðu betur gegn stöllum sínum frá Vestmannaeyjum í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld 3-0 og skoruðu öll mörkin sín á fjögurra mínútna kafla snemma í síðari hálfleik.  Afturelding gerði sér lítið fyrir og vann FH í Kaplakrika 2-1 og Breiðablik vann sannfærandi sigur á Fylki í Árbænum 4-0 þar sem Rakel Hönnudóttir skoraði þrennu.

Úrslit kvöldsins:

Valur 3-0 ÍBV (0-0)
1-0  Dagný Brynjarsdóttir 53.mín.
2-0  Telma Hjaltalín Þrastardóttir 54.mín.
3-0  Dagný Brynjarsdóttir 57.mín.

FH 2-2 Afturelding (1-1)
0-1  Carla Lee 15.mín.
1-1  Sarah McFadden 40.mín.
1-2  Carla Lee 74.mín.
2-2  Sarah McFadden 85.mín.

Fylkir 0-4 Breiðablik (0-2)
0-1  Rakel Hönnudóttir 27.mín.
0-2  Rakel Hönnudóttur 39.mín.
0-3  Rakel Hönnudóttir 65.mín.
0-4  Björk Gunnarsdóttir 80.mín.

Úrslit og markaskorarar af Úrslit.net.

Staðan í Pepsi-deild kvenna:

Sæti Lið Leikir Unnið Jafnt. Tapað Markatala Mism. Stig
1 Þór/KA 9 7 1 1 26-9 17 22
2 Stjarnan 9 6 2 1 26-10 16 20
3 Breiðablik 10 6 2 2 26-10 16 20
4 Valur 10 6 1 4 25-12 13 19
5 ÍBV 10 6 1 4 26-17 9 19
6 FH 10 3 2 5 15-23 -8 11
7 Fylkir 10 3 2 5 11-20 -9 11
8 Afturelding 10 2 2 6 9-22 -13 8
9 Selfoss 9 2 1 6 15-44 -29 7
10 KR 9 0 2 7 8-20 -12 2

Næstu leikir:
Mið. 18.júlí kl. 18.00  Stjarnan – Þór/KA
Mið. 18.júlí kl. 19.15  KR – Selfoss