*

Laugardagur, 31. júlí 2010 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Pepsi-deild kvenna | Stjarnan fær bandarískan leikmann

Mynd: Einkasafn

Lið Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna fékk liðsstyrk um helgina en Rachael Rapinoe er komin með leikheimild. Rachel er bandarískur leikmaður sem hefur lengi glímt við meiðsli en á nú að vera tilbúinn í slaginn.

Fyrir hjá Stjörnunni eru þær Katie McCoy, Lindsey Shwartz og Laura King sem allar koma frá Bandraíkjunum.

Hún kemur nú til Stjörnunnar síðustu vikur tímabilsins og hefur þegar fengið leikheimild svo hún er klár í slaginn í næsta leik á föstudag.

Þetta kom fram á Fótbolta.net.