*

Föstudagur, 27. nóvember 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Golden State Warriors í sögubækurnar

Golden State Warriors setti á þriðjudaginn met í NBA þegar þeir unnu Los Angeles Lakers 111 – 77  og var þar með fyrst allra liða til þess að vera taplaust í 16 fyrstu leikjunum á tímabilinu.

Myndband með hápunktum úr leiknum má sjá hér að neðan.

 

<script src="http://player.espn.com/player.js?playerBrandingId=4ef8000cbaf34c1687a7d9a26fe0e89e&adSetCode=91cDU6NuXTGKz3OdjOxFdAgJVtQcKJnI&pcode=1kNG061cgaoolOncv54OAO1ceO-I&width=576&height=324&externalId=espn:14219366&thruParam_espn-ui[autoPlay]=false&thruParam_espn-ui[playRelatedExternally]=true"></script>