*

Mánudagur, 23. nóvember 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

NBA sunnudag

Sex leikir fóru fram í NBA í gær sunnudag og ber það hæst að ekkert gengur hjá Kobe Bryant og félögum í Los Angeles Lakers en þeir töpuðu enn og aftur í þetta sinn fyrir Portland Trailblazers 107 – 93
Úrslit annarra leikja er hægt að sjá hér að neðan

Golden State Warriors 118 – Denver Nuggets 105
Dallas Mavericks 114 – Oklahoma City Thunder 117
Phoenix Suns 116 – New Orlean Pelicans 122
Boston Celtics 101 – Brooklyn Nets 111
Toronto Raptors 91 – Los Angeles Clippers 80

 

Sjö leikir fara svo fram í dag mánudag.