*

Föstudagur, 20. nóvember 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Eiginkona Kevin McHale fór hamförum á Twitter

Eiginkona Kevin McHale fyrrverandi þjálfara Houston Rockets og leikmanns Boston Celtics lét gamminn geysa á samskiptamiðlinum Twitter í gær eftir að Rockets ráku McHale.

Þar réðst hún að yfirmanni hjá Rockets Daryl Morey og kærustu helstu stjörnu Houston liðsins henni Khloe Kardassian þar sem hún segir að svokölluð Kardassian bölvun sé til. Ástæðu brottrekstursins telu Lynn vera sú McHale hafi ætlað að láta James Harden spila meiri vörn og það sé enginn sem byðji Harden um það.

Að lokum eyddi hún svo Twitter reikningi sínum en hluta af tístunum er hægt að sjá hér að neðan:

CUMhOc1UEAAlxY1