*

Þriðjudagur, 17. nóvember 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Mynd: Klæddist skóm með franska fánanum í leik

Rudy GobertRudy Gobert franski körfuboltamaðurinn í NBA klæddist skóm með þjóðfána sínum um helgina.

Þetta gerði Gobert eftir hryðjuverkin sem frain voru í París um helgina.

Gobert klæddist skónum í sigri Utah Jazz á Atlanta Hawks.

Gobert náði þrátt fyrir áfallið að spila en hann klæddist skónum stoltur.

Yfir 130 voru drepnir í árásunum en skó Gobert má sjá hér að neðan.