*

Þriðjudagur, 17. nóvember 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Kobe Bryant í vandræðum með að labba

Mynd: Nordic Photos.

Mynd: Nordic Photos.

Kobe Bryant leikmaður LA Galaxy er að reyna að koma sér í gírinn eftir löng og erfið meiðsli.

Bryant spilaði 36 mínútur gegn Detroit um helgina sem er það mesta á þessu tímabili.

Bryant skoraði 17 stig í sigri en hann hefur fimm sinnum orðið NBA meistari.

,,Ég stend varla í lappirnar," sagði Bryant eftir leik.

,,Bakið mitt og lappirnar, þetta er að drepa mig."

,,Ég er ekki spenntur fyrir því að labba út í bíl."