*

Þriðjudagur, 17. nóvember 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Keypti Jordan treyju á 23 milljónir

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Dýrast gripur sem hefur verið seldur eftir ferli Michael Jordan lauk seldist um helgina.

Um er að ræða síðustu treyjuna sem Jordan klæddist sem leikmaður Chicago Bulls.

Treyjan seldist á 174 þúsund dollara eða tæpar 23 milljónir.

,,Það hefur ekki neinn leikmaður selt svona dýran hluta innan við 15 árum eftir feril sinn," sagði maðurnn sem bauð upp hlutinn.

Þá seldust skórnir sem hann notaði í úrslitum NBA árið 1996 á 34 þúsund dollara.