*

Miðvikudagur, 4. nóvember 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Ekkert gengur hjá LA Lakers

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Ekkert gengur hjá gamla stórveldinu LA Lakers í NBA-deildinni í körfuknattleik. Liðið hefur tapað öllum leikjum sínum til þessa í vetur.

Liðið tapaði gegn Denver í nótt, 120-109, og var vörn liðsins vægast sagt slö í leiknum. Kobe Bryant skoraði einungis 11 stig í leiknum og hitti úr 4 af 11 skotum sínum.