*

Þriðjudagur, 3. nóvember 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Haukur Helgi með sigurkörfu á lokasekúndunum

haukurhelgiÞað var boðið upp á mikla dramatík í viðureign Njarðvíkur og Tindastóls í 32 liða úrslitum Powerade bikarsins í körfuknattleik.

Úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndum leiksins en það var Haukur Helgi Pálsson sem tryggði Njarðvíkingum sigurinn með þriggja stiga skoti undir lokin. Lokatölur 66-63 fyrir Njarðvík.

Myndband af sigurkörfunni má sjá hér að neðan.