*

Mánudagur, 2. nóvember 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Mynd: Knattspyrnustjarna sá LA Lakers tapa í nótt

NBA liðið Dallas Mavericks hafði í nótt betur gegn Los Angeles Lakers en lokatölur í leinum urðu 103-93.

Dirk Nowitzki var frábær í liði Dallas í leiknum og skoraði 25 stig. Lakers liðið er hinsvegar enn án sigurs í deildinni.

Knattspyrnumaðurinn Steven Gerrard, sem leikur með Los Angeles Galaxy, var á meðal áhorfenda á leiknum en mynd af honum á vellinum má sjá hér að neðan.

gerrard la