*

Laugardagur, 28. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Tindastóll senti Þór Þorlákshöfn í sumarfrí – Leiknum seinkað vegna umferðaróhapps dómara

Mynd: Hilmar Þór

Mynd: Hilmar Þór

Tindastóll tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Íslandsmóts kala í körfubolta með sigri á Þór frá Þorlákshöfn, 88-76.

Segja má að Tindastóll hafi hreinlega sópað Þór í sumarfrí en liðið vann alla þrá leikina og vann því viðureignina, 3-0.

Leiknum var seinkað um tíma einn og hálfan klukkutíma þar sem dómarar leiksins og eftirlitsmaður lentu í umferðarslysi en sluppu ómeiddir og dæmdu leikinn.

Staðan var 41-39 í hálfleik og Tindastóll fylgdi fyrri hálfleiknum eftir með góðum sigri.