*

Föstudagur, 27. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Tindastóll og Keflavík geta sópað liðum í sumarfrí í kvöld

Mynd: Hilmar Þór

Mynd: Hilmar Þór

Úrslitakeppnin í Dominos deilda karla í körfubolta heldur áfram í kvöld með tveimur leikjum.

Haukar og Þór Þorlákshöfn þurfa nauðsynlega að sigra í kvöld en annars fara liðin í snemmbúið sumarfrí.

Haukar fá Keflavík í heimsókn á Ásvelli en til þessa hefur Keflavík unnið báða leiki liðanna og tryggja sér í undanúrslitin með sigri í kvöld.

Tindastóll fær Þór Þorlákshöfn í heimsókn á Sauðárkrók í en eins og í hinni viðureigninni hefur Tindastóll unnið báða leikina til þessa.

Báðir leik­ir kvölds­ins hefjast klukk­an 19.15.