*

Miðvikudagur, 25. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Myndband: Marbury vann þriðja meistaratitilinn sinn á fjórum árum

Mynd: Skjáskot

Mynd: Skjáskot

Stephon Marbury er að mörgum talinn hættur í körfubolta en sú er alls ekki rauninn.

Marbury spilaði á sínum tíma með Minnesota, New Jersey, Phoenix, NY Knicks og Boston Celtics en hann ákvað að fara til Kína árið 2008 er ferill hans var á hraðri niðurleið.

Þar hefur hann verið að gera það gott en hann er með þrjá meistaratitla á fjórum árum með kínverska liðinu Bejing Ducks.

Marbury skoraði 24 stig, gaf 7 stoðsendingar og stal 4 boltum er Ducks lönduðu þriðja Meistaratitilinum á fjórum árum.