*

Miðvikudagur, 25. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Myndband: Hvað felur Charles Barkley undir borðinu?

Charles Barkley var ekki jafn fínt klæddur og hann virðist vera - Mynd:

Charles Barkley var ekki jafn fínt klæddur og hann virðist vera – Mynd:

Í fréttum og öðrum þáttum þar sem þáttastjórnandi situr fyrir aftan borð og virðist vera í sínu fínustu fötum er það ekki alltaf rauninn.

Oft hafa áhorfendur hugsað og ímyndað sér hvað þulir eru að fela þarna bakvið borðið en Charles Barkley, fyrrum körfuboltamaður og núverandi sérfræðingur um NBA deildina, fékk að kynnast því á sínum tíma er það kom í ljós að hann var í stuttbuxum og hvítum nike sokkum á bakvið borðið og lét það duga að vera einungis í fínum jakka.

Atvikið var sprenghlægilegt en það má sjá myndband af því hér fyrir neðan.