*

Mánudagur, 23. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Myndband: Jeremy Atkinson meinar aðgang á ögurstundu

Mynd: Karfan.is / Skjáskot

Mynd: Karfan.is / Skjáskot

Í gær jafnaði Stjarnan í 1-1 í einvíginu gegn Njarðvík í úrslitakeppni Dominos deild karla í körfubolta með góðum og naumum, 89-86, sigri.

Njarðvík átti síðustu sóknina og þurftu á þrigga stiga körfu til að jafna metin og knýja fram framlengingu. Í þann mund sem Njarðvík var að taka skotið mætti Jeremy Atkinson með frábæra vörslu.

Karfan.is birti myndband af vörslunni en það má sjá hér fyrir neðan.