*

Sunnudagur, 22. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Logi Gunnarsson: „Þetta er stál í stál“

Mynd: Karfan.is

Mynd: Karfan.is

Logi Gunnarsson leikmaður Njarðvíkur var sár eftir tapið gegn Stjörnunni. „Þeir fá hrós fyrir að vera góðir á lokamínútunum, þetta er bara stál í stál.“ sagði Logi og bætti við:

„Þetta getur lent báðu megin og hefði getað vera okkar sigur í kvöld en staðan er 1-1“

Hver var munurinn á liðunum í kvöld að mati Loga „Síðustu sóknirnar skipta máli, liðið sem var yfir var að halda haus alveg eins og gerðist í Njarðvík.“

Hér má sjá viðtal við Loga: