*

Sunnudagur, 22. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Hrafn Kristjánsson: „Við erum ekki vanir að tapa hér.“

Mynd: Eyjólfur Garðarsson

Mynd: Eyjólfur Garðarsson

Hrafn Kristjánsson var kátur eftir leikinn gegn Njarðvík og sagði markmiðið hafa verið skýrt fyrir leik „Ég ætla að vona að engin hafi haldið að við værum að fara að leggjast niður eftir fyrsta leikinn, erum ekki vanir að tapa hér.“

„Þetta er frábært lið, erfitt að eiga við þá. Meira enn að segja það að stoppa það“ Sagði Hrafn um Njarðvíkur liðið

Næsti leikur fer fram á fimmtudaginn (26. mars) kl 19:15 í Njarðvík,  „Við þurfum að vinna einn leik þarna, afhverju ekki á fimmtudaginn?“ sagði Hrafn

Viðtal við Hrafn má sjá hér: