*

Laugardagur, 21. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Hin stórkostlegi Russell Westbrook sá um toppliðið

Mynd: EPA

Mynd: EPA

Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, hefur farið á kostum á þessu ári en hann náði sinni níundu þrennu á tímabilinu í nótt er hans menn sigruðu Atlanta Hawks, topplið Austurdeildarinnar, 123-115, á heimavelli.

Westbrook skoraði 36 stig og þar að komu 17 í síðasta leikhluta. Hann tók gaf þar að auki 14 stoðsendingar og tók 10 fráköst.

Þetta er sjöunda þrennan sem Westbrook nær síðan Stjörnuleikurinn fór fram og jafnframt 17 þrennan á ferlinum hans.

Samantekt af þessum frábæra leik Westbrook má sjá hér fyrir neðan.