*

Föstudagur, 20. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Tindastóll og Keflavík tóku frumkvæðið

Keflavík sigraði í kvöld

Keflavík sigraði í kvöld

Tindastóll og Keflavík tóku í kvöld forystu í úrslitakeppninni í Dominos deild karla í körfubolta í sínum einvígum

Tindastóll sigraði Þór frá Þorlákshöfn, 97-85 þar sem heimamenn í Tindastóli byrjuðu betur en munurinn var þó einungis eitt stig í hálfleik. Að lokum sigraði Tindastóll og er því komið með 1-0 forystu í einvíginu.

í Schenkerhöllinni sigraði Keflavík heimamenn í Haukum, 79-86, en þar varð að framlengja leikinn þar sem staðan var jöfn, 76-76.

Keflavík tók öll völdin í framlenginguni og skoruðu tíu stig geng einungis þremur hjá Haukum.

Tindastóll-Þór Þ. 97-85 (26-16, 19-28, 22-18, 30-23)