*

Föstudagur, 20. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Harden átti leik lífsins í nótt – Úrslitin

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

James Harden, leikmaður Houston Rockets, var frábær í sigri liðsins gegn Denver Nuggets í nótt.

Harden fór á kostum í leiknum og skoraði 50 stig en það er í fyrsta sinn sem hann nær því. Þá var hann einnig með 10 fráköst.

Hér að neðan má sjá úrslitin úr leikjunum sem fór fram í nótt sem og myndban með tilþrifum Harden í leiknum.

New York Knicks 92-95- Minnesota Timberwolves (Eftir framlengingu)    
Houston Rockets 118-108 Denver Nuggets        
Phoenix Suns 74-72 New Orleans Pelicans  
Los Angeles Lakers 73-80 Utah Jazz