*

Föstudagur, 20. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Myndband: Benny the Bull hrekkir fréttakonu í beinni útsendingu

Benny the Bull

Benny the Bull

Lukkudýr Chigaco Bulls, Benny the Bull, hefur svo sannarlega slegið í gegn og vekur ávallt mikla kátínu hjá stuðningsmönnum félagsins sem og áhorfendum heima í stofu.

Nýlega tók hann upp á að hrekkja eilítið Sophiu Minnaert, fréttakonu Fox Sports, sem var að flytja fregnir af leik Chicago Bulls og Milwaukee Bucks sem var í gangi.

Benny sá hana í beinni útsendingu og laumaðist í átt að henni með sprenghlægilegum niðurstöðum.

Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.