*

Fimmtudagur, 19. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Emil Barja: „Heimavallarétturnn skiptir öllu“

Mynd: Karfan.is

Mynd: Karfan.is

Emil Barja leikmaður Hauka var valinn í úrvalslið seinni hluta Dominos deildar karla. „ Þetta er alltaf skemmtilegt, maður hugsar samt aðallega um liðið.“ sagði Emil þegar hann var inntur því hvernig væri að fá svona viðurkenningu.

Hvernig finnst Emil að mæta Keflavík í átta liða úrslitum? „Mjög spennandi, unnum þá í síðasta leik og vitum því að við getum unnið þá.“

Aðspurður um hvort þeir myndu ekki leita af Alex Francis undir körfunni í rimmunni sagði Emil „Við munum örugglega reyna að dæla boltanum á hann, þeir eru ekki með bestu varnarmennina þarna“