*

Miðvikudagur, 25. nóvember 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Ljót ummæli McGregor um Aldo tekin saman

conor-mcgregor-jose-aldoUFC heimurinn bíður spenntur eftir því að Conor McGregor og Jose Aldo mættist í UFC bardaga í Las Vegas þann 12. desember.

Heimsmeistaratitilinn í UFC er í húfi og er því mikil spenna fyrir bardaganum.

Upphaflega áttu kapparnir að mætast í sumar en Jose Aldo brákaði kjálka nokkrum vikum fyrir bardagann

Conor McGregor er þekktur fyrir að vera mikill sorakjaftur og hefur hann látið ýmislegt misjafnt flakka um væntanlegan mótherja sinn. Nú hafa helstu ummælin verið tekin saman í eitt myndband en það má sjá hér að neðan.